Með eða á móti aðildarviðræðum - það er spurning dagsins !

Þegar vitlaust er spurt – verða svörin út í hött. Þó ég hafi í mörg ár verið fylgjandi aðild að ESB, eru auðvitað fjölda margir sem alls ekki hafa myndað sér skoðun á málinu, sem er hið eðlilegasta mál.

Ég skora hér með á einhvern þar til bærann aðila að láta fara fram skoðanakönnum þess efnis hvort kjósendur hér á landi eru fylgjandi aðildarviðræðum við ESB eða ekki.

Það er mín sannfæring að í raun sé minni hluti þjóðarinnar með fast mótaða skoðun með eða á móti aðild, á þessu stigi málsins. Fáum skoðanakönnun um stöðu dagsins  í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Aðildarviðræðum??? 

Helga Kristjánsdóttir, 2.7.2010 kl. 01:44

2 identicon

Sæl Hólmfríður.

Rétt athugað. Hugsi maður málið örlítið betur blasa við tveir flottir valkostir. Þú færð bréf í pósti og átt um tvennt að velja:

A: Þú opnar bréfið, lest það og svarar svo.

B: Þú byrjar á að skrifa svar. Að því loknu fleygirðu bréfinu óopnuðu og ólesnu.

Eins og á stendur virðist "rétta" svarið vera B.

Góðar kveðjur - Jón Dan.

Jón Daníelsson (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 02:34

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Takk fyrir ábendinu um ritvilli í fyrirsögn Helga - hef leiðrétt hana.

Jón. Ekki mjög vitrænt svar frá annars greindum manni - Kveðja fridabjarna

Hólmfríður Bjarnadóttir, 2.7.2010 kl. 03:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

233 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 110268

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband