27.6.2010 | 21:08
Til hamingju með daginn - ein hjúskaparlög staðreynd.
Innilegar hamingjuóskir til okkar allra með ein hjúskaparlög sem nú eru staðreynd. Við erum í farabroddi þjóða heimsins í mannréttindum fyrir samkynhneigða. Sérstaklega vil ég óska Jóhönnu Sigurðardóttir og Jónínu Leósdóttir til hamingju með að þeirra staðfesta samvist sé nú lagalega orðin hjónaband.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir allt það sem Hólmfríður segir, en ég mynni Jóhönnu á kosningaloforðið
FRJÁLSAR HANDFÆRA VEIÐAR. Ég segi líka, Jóhanna, það er glæpur gagnvart
Íslensku Þjóðinni að horfa upp á 15.000 Íslendinga án vinnu.
VAKNAÐU JÓHANNA MÍN, VAKNAÐU.
Efndu þetta loforð, helst á morgun.
Aðalsteinn Agnarsson, 28.6.2010 kl. 01:17
Jóhanna er vel vakandi og allt hennar fólk
Hólmfríður Bjarnadóttir, 28.6.2010 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.