17.6.2010 | 16:29
Á þjóðhátíðardegi
Hlustaði á Jóhönnu í morgun og það var góð upplifun. Einhver heiðarlegasti stjórnmálamaður á Íslandi sem stendur nú í brúnni á laskaða skipinu okkar sem er smámsaman að losna af þeim strandstað sem óheiðarleiki, klíkuskapur og fjárglæfrar komu okkur á, með dyggri aðstoð stjórnmálamanna sem töldu að frjálshyggja og hefndaraðgerðir í boði einræðis væru best til þess fallin að stjórna okkar litlu þjóð.
Í dag var umsókn okkar um aðild að ESB samþykkt sem eru mikil tímamót og stórt skef í átt til aukins lýðræðis fyrir okkar þjóð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.