19.5.2010 | 14:24
Sigurđur Einarsson - kćri vísađ frá í Hćstarétti
Hćstiréttur vísar frá kćru Sigurđar Einarssonar um alţjóđlega handtökuskipun Interpol samkvćmt fréttá vísi. Ţarna er Hćstiréttur í raun ađ stađfesta ástćđur hinnar alţjóđlegu handtökuskipunar og um leiđ ađ stađfesta ţau gögn og vinnubrögđ sem liggja ađ baki.
Margir töldu og telja jafnvel enn ađ Hćstiréttur mundi ekki fara mjúkum höndum um hvítu flibbana. Byrjunin segir annađ og stađfestir ţá trú mína ađ allir séu jafnir fyrir lögunum og ađ afbrot hvítu flibbanna séu líka ţađ stórfelld ađ ekki sé smuga til ţess ađ litiđ verđi framhjá ţeim. Jafnvel dýrustu stjörnulögmenn í útlöndum duga ekki til.
Ţađ er löng saga frá Breiđabólstađ í Húnaţingi vestra á 12. öld ţegar Hafliđi Máson skráđi fyrst lög á Íslandi og til Ólafs Ţórs Haukssonar í dag. Hafliđi er ţegar skráđur á spjöld sögunar og Ólafur verđur örugglega skráđur ţar líka. Hafliđi fékk sér dćmdar fébćtur á Ţingi á Ţingvöllum vegna skađa á fingri, sem ţóttu nokkuđ háar og ţá varđ til máltćkiđ, Dýr mundi Hafliđi allur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
30 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.