26.3.2010 | 16:04
Tilræði við lýðræðið - Skúli Helgason skrifar
Hér fer á eftir sýr og skorinorð grein eftir Skúla Helgason Þingmann Samfylkingarinnar sem hann birti á Eyjunni. Það sem greinin túlkar mjög vel mínar skoðanir í málin, þá er hún sett hér inn svo tryggir lesendur moggabloggsins geti augum litið kjarna málsins.
"Sú ákvörðun Samtaka atvinnulífsins að segja sig frá Stöðugleikasáttmálanum vegna skötuselsákvæðis frumvarpsins um stjórn fiskveiða hefur vakið verðskuldaða athygli og furðu margra.
Enginn vafi er á því að Samtökin lúta þarna ægivaldi Landssambands íslenskra útvegsmanna, sem hingað til hafa vanist því að geta sagt stjórnvöldum fyrir verkum en mæta nú ríkisstjórn sem hefur einsett sér að leiðrétta það ranglæti sem einkennir ákveðna grundvallarþætti kvótakerfisins."
Aðalatriði málsins er þetta, ríkisstjórnin er á hárréttri leið við að breyta óréttlátu fiskveiðistjórnunarkerfi í samræmi við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Markmiðið er að tryggja þjóðareign á auðlindinni og sanngjarnt gjald fyrir nýtingarréttinn, aukið jafnræði við úthlutun kvóta og ábyrga umgengni við auðlindina."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:08 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.