Aukin réttur kvenna í Bandaríska hernum á næsta leiti.

Þó ég sé ekki fylgjandi hernaði í neinni mynd, þá við ég samfagna með bandarískum kynsystrum mínum að þær hafi fengið heimild frá varnarválaráðuneytinu til að  þjóna um borð í kafbátum. Nú á þingið eftir að taka af skarið og fróðlegt að fylgjast með því. Þær hafa örugglega þurft að hafa fyrir þessum rétti og verða vel að honum komnar, fáist hann samþykktur á þingi.


mbl.is Konur fá að þjóna í kafbátum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þú værir nú flott í stafni "kafbáts" - soddans hernaðarsnilli

Jón Snæbjörnsson, 24.2.2010 kl. 21:56

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Öll svona kylífsþjónusta er bráðnauðsynleg í hernum...

Óskar Arnórsson, 24.2.2010 kl. 23:20

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sælir strákar.

Hafið þið heyrt um verkstjórann sem fullyti við stúlku sem vann hjá honum, að hún væri með heilabúið fyrir neðan mitta. Hún tilkynnti sig veika skömmu síðar og verkstjórinn vildi vita hvað væri að hrjá hana. "Ég er með heilablóðfall" svarði daman snögg upp á lagið.

Ykkar innlegg minna mig dálítið á verkstjórann. Stúlkan og við konur erum með okkar heilabú innbyggð, en ykkar eru utanáliggjandi.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 25.2.2010 kl. 00:50

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

...á það ekki að vera það? Konan mín segir að ég sé ekki einu sinni með heila. Ég hef aldrei skilið hvað hún meinar...

Óskar Arnórsson, 25.2.2010 kl. 00:53

5 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Gaman að svona umræðu! Góð þessi saga um heilablóðfallið!

Jón Halldór Guðmundsson, 25.2.2010 kl. 08:51

6 identicon

Heilinn á mér er plug'n'play.

Danni (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 110320

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband