18.2.2010 | 18:26
Útgerðarmenn, fyriningarleiðin og skýrslan
Misvísandi fullyrðingar útgerðarmanna reka sig hver á aðrar. Þeir segjast ekki vita hvað felst í fyrningarleiðinni, en láta samt gera skýrslu um afleiðingar hennar.
Fiskur verður veiddur áfram við Íslandsstrendur og það munu útgerðarmenn sem nú eru starfandi, gera eins og aðrir. Almenningur í landinu hefur aldrei gert kröfu um að þeir hætt að veiða fisk. Það er braskið, salan, erfðarétturinn, okurleigan og annað slíkt á veiðiheimildunum sem við viljum burt.
Að ekki verði lengur hægt að flytja störf milli byggðarlaga eða landshluta með geðþótta einhvers sem er að selja skip sitt eða sínar veiðiheimildir. Íslenska ríkið á eitt að sjá um leigu á veiðiheimildum og slíkt getur verið sveigjanlegt eftir þörfum hvers og eins milli ára.
Að mínu áliti er það sem sagt braskið en ekki veiðarnar sem verið er að koma böndum á með einhverjum hætti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.