Landflótti er ekki vegna skattahćkkana !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson formađur Framsóknar lét sig hafa ţađ ađ kenna NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN  OG  SKATTAHĆKUNUM  HENNAR  um landflótta til Noregs.

Ég á son sem flutti til Noregs međ sína fjölskyldu sl sumar. Ţađ voru ekki skattabreytingar sem hröktu ţau úr landi.

NEI - ţađ var HRUNIĐ SEM ÍHALD OG FRAMSÓKN komu til leiđar međ góđri ađstođ vina og vandamanna flokkanna


Lýđrćđi og ógilding kosninga

Orri Vésteinsson fornleifafrćđingur birtir á Lúgusvćđi Eyjunnar stórmerkilegann pistil sem mér finnst full ástćđa til ađ vekja athygli á sjá her undir fyrirsögninni Lýđrćđi og ógilding kosninga. Virkilega ţörf lesning !!!


Allir sem "skipta máli" ???????????????

Vilhjálmur Egilsson, formađur Samtaka atvinnulífsins, segir í fréttum Stöđvar 2 ađ ţađ sé komin sátt um fiskveiđistjórnunarkerfiđ sem allir sem „skipti máli“ séu sammála um.

Ţessi yfirlýsing VE er međ endemum. Ţá skipti ég og mikill meirihluti ţjóđarinnar ekki neinu máli. Ţá veit mađur ţađ, en svo einfalt er ţetta ekki Vilhjálmur. VIĐ SKIPTUM ÖLL MÁLI OG VIĐ VILJUM ÖLL NJÓTA ÁVAXTANNA AF AUĐLINDUM LANDS OG SJÁVAR - VIĐ SKIPTUM ÖLL MÁLI.


Hnignun heimsveldis BNA

Horfđi á 60 mínútur í dag og ţar var rćtt viđ Bandaríkjamann sem lýsti handtöku á "hćttulegasta" manni veraldar - vopnasölumanni sem hafđi ađsetur í Moskvu.

Ţessi "hćttulegi" mađur ógnađi herveldinu BNA međ ţví ađ selja "hryđjuverkamönnum" vopn.

Vopn eru hćttuleg hver sem á ţeim heldur og ţađ er skelfilegt ađ drepa fólk til ađ ná fram réttlćtingu á einhveri kenningu.

Auđsöfnun fárra ógnar kjörum fjöldans hvort sem ţađ er á Íslandi eđa í BNA - í Egyptalandi eđa Túnis. Ţegar herkostnađur bćtist svo viđ - er ekki von ađ neitt samfélag ţoli slíka röskun til lengdar.


Ný Stjórnarskrá er forgangsmál !

Síđustu dagar hafa fariđ í ađ velta ţví fyrir sér fram og aftur af hverju og hvers vegna Hćstiréttur sá sig knúinn til ađ ógilda kosningar um Stjórnlagaţingiđ sem hefjast átti 15. febr. nk. Talađ hefur veriđ um hver á ađ segja af sér - hvađ ţetta kostađi - er nauđsynlegt ađ endurskođa Stjórnarskrána. Margir hafa fengiđ útrás í ađ kenna hver öđrum um - tala niđrandi um stjórnmálamenn og ţar fram eftir götunum.

Ţađ sem mestu máli skiptir er ađ okkur íslendinga vantar nýja stjórnarskrá. Um ţađ geta allir veriđ sammála og ekki í fyrsta sinn sem peningar hafa fariđ í vinnu viđ gerđ hennar án nokkurs sýnilegs árangurs. Búiđ var ađ kjósa til Stjórnlagaţings en tiltekin atriđi viđ framkvćmd kosninganna talin ţess eđlis ađ dćma beri ţćr ógildar.

Ţá er bara ađ hefja nýja vegferđ og vanda sig betur. Landskjörstjórn sagđi af sér og forysta stjórnmálafokkanna veriđ bođuđ á fund eftir helgi. Er ekki nćr ađ klára máliđ og fá nýja Stjórnarskrá, en ađ vera ađ eyđa orku sinni í ađ skíta hvert annađ út.


Sitthvađ er Framsókn og Framsókn

Var ađ horfa á Kastljósiđ um Stjórnlagaţinskosninguna. Ţar rćddi Helgi Seljan viđ Árna Ţór Sigurđsson frá VG og Guđmund Steingrímsson framsóknarmann. Helgi reyndi eins og hann gat ađ fá ţá félaga til ađ segja eitthvađ mergjađ. Árni var mjög faglegur eins og alltaf. Og Guđmundur - mađur minn - í stađ ţess ađ hlusta á bulliđ í Sigmundi Davíđ ţá - kom loks frambćrilegur stjórnmálamađur frá Framsókn međ skynsamlega nálgun á málinu og rćddi um ađalatriđin í stađ ţess ađ ţvćla um aukaatriđi sem litlu skipta.


Í vasa launţegans!

Benedikt Jóhannsson er góđur ađ reikna og ţađ er vel - hann var ađ senda frá sér útreikning á ţví hvađ launţegi fengi í eigin vasa ţegar skattar og gjöld hafa veriđ dregin frá.

Hann dregur frá launatengd gjöld eins og tryggingargjald sem launagreiđandi borgar sjálfur og veitir rétt til atvinnuleysisbóta. Neysluskatta eins og virđisaukaskatt og gjöld af bifreiđum og eldsneyti.

ŢESSI GJÖLD ERU EKKI DREGIN AF LAUNUM FÓLKS - ŢAU ERU HLUTI AF NEYSLU ŢESS SEM ER ALLT ANNAĐ.

Ţetta er einfaldlega blekking og ALLS EKKI RÉTT AĐ SETJA MÁLIĐ UPP MEĐ ŢESSUM HĆTTI.

 Hér er launaseđill reiknađur eftir samningum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.

Heildarlaun        450.000,00 kr.   Frádráttur 
   4% lífeyrissjóđur          18.000,00 kr.
    
Laun til skatts        432.000,00 kr.   
sk.ţrep 1 - 37,31%        209.400,00 kr.              78.127,14 kr.  
sk.ţrep 2 - 40,21%        222.600,00 kr.              89.507,46 kr.  
reikn. stađgreiđsla            167.634,60 kr.  
persónuafsláttur              44.205,00 kr.  
greidd stađgreiđsla         123.429,60 kr.
   1% félagsgjald            4.500,00 kr.
   2% séreignasp.           9.000,00 kr.
Frádráttur alls      141.429,60 kr.
    
Greidd laun      308.570,40 kr.
 Greidd laun68,57%   308.565,00 kr.
 skattar og gjöld31,43%   141.435,00 kr.


Dalabóndinn og ESB

Dalabóndinn Ásmundur Einar Dađason, nćr ţví örugglega ekki ađ láta draga umsóknina um ađild ađ ESB til baka - nú er búiđ ađ samţykkja ađ sćkja um styrk til ESB til ađ vinna 2 verkefni í landbúnađi í tengslum viđ samningaferliđ - annađ til ađ greina beingreiđslur og man ekki hvađ hitt kallast - hiđ beeesta mál. Jón Bjarna er örugglega hoppandi núna - toppar kannski Gunnar Helga í Skaupinu

Ţessar umsóknir fara í gegnum samninganefndina og eru nokkurskonar hjáleiđ ţegar ráđherra eru međ mótţróa.
Markmiđ ţeirrar ađstođar sem um rćđir er ađ gera "kandídatlönd" eins og Ísland betur undirbúin undir ađild, ef af verđur. ESB krefur ekki styrki ţessa til baka.

Nýtt ár

Áriđ 2011 er hafiđ og til ţess ber ég nokkrar vćntingar fyrir okkur íslendinga.

 • Ađ ríkisstjórnin haldi velli og styrki stöđu sína međ nýjum liđsauka. 
 • Ađ ICESAVE samningurinn verđi samţykktur á Alţingi og stađfestur af forsetanum.
 • Ađ viđ fáum nýja stjórnarskrá til skođunar og vćntanlega samţykktar.
 • Ađ fiskveiđistjórnunarkerfinu verđi breytt og kvótinn innkallađur.
 • Ađ ađildarviđrćđur viđ ESB gangi vel
 • Ađ mótuđ verđi ný peningastefna verđi mótuđ og viđ náum ađ tengja krónuna viđ EVRUNA
 • Ađ rannsókn sakamála úr fjármálakerfinu gangi vel og skili árangri.

Ţetta eru nokkur atriđ sem ég tel brýnt ađ náist á árinu. Gleđilegt ár!


Lítil saga af veiđferđ sem aldrei var farin.

Áriđ 2005 vorum viđ hjónin međ ferđabát og buđum m. a. uppá sjóstangaveiđar. Tveir veiđimenn gerđu pöntun, veiđidagurinn rann upp og gera ţurfti nýju stangirnar klárar.  Ég fór út ađ erinda og bóndinn settist viđ eldhúsborđiđ međ stangir, girni og öngla.

Norđan rokiđ herti međ hverri mínútu og ţegar ég kom til baka var komiđ nćrri gufurok. Ég kom í eldhúsdyrnar og ţá blasti viđ mér girni út um allt gólf og eiginmađurinn í miđiđ. Ég var beđin ađ yfirgefa svćđiđ á međan tekist var á viđ flćkjurnar. Ţađ tók dágóđan tíma en hafđist ţó um síđir. Veiđimenn afţökkuđu túrinn vegna veđurs sem ekki var furđa.

Annar ţeirra var Ólafur Ţór Hauksson, ţá lítt ţekktur sýslumađur á Akranesi. Ţegar hann fór síđar ađ vinna viđ flćkjurnar í fjármálakerfinu, var hann svo sannarlega međ storminn í fangiđ og flćkjusig á stćrri kantinum. Margt er líkt međ ţví og girninu á eldhúsgólfinu mínu og rokinu á Húnflóanum, daginn sem Ólafur ćtlađi á sjóstöngina hér um áriđ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

306 dagar til jóla

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Nýjustu myndir

 • Grill 036
 • Grill 035
 • Grill 035
 • Kosningar 2033
 • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.2.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband