28.12.2009 | 21:12
Skilaboð Guðmundar Sesars - ÞÁ SKALTU LIFA -
Þau eru skýr skilaboðin frá Guðmundi Sesar. ÞÁ SKALTU LIFA. Við skulum halda áfram, ekki gefast upp, ekki missa móðinn. Slíkt er bara ekki í boði. Við erum rík sem þjóð, vel menntuð og upplýst um nýjustu tækni og margskonar möguleika til að komast af. Við verðum að standa saman og telja kjark hvert í annað. Við höfum ekkert að óttast, við skulum lifa og vinna okkur frá því sem gerst hefur. Því eins og kona sagði í kvöldfréttunum. ÓTTINN ER SKANDALL ÁRSINS 2009 - BURTU MEÐ HANN.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
261 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.