Framhald loftslagsmála eftir Kaupmannahöfn

Þó ég hefi ekki fylgst mjög nákvæmlega með fréttum af Loftlagsráðsstefnunni í Kaupmannahöfn, þá hef ég þá tilfinningu að nokkuð hafi þar þokast í átt til bindandi samkomulags. Viðhorf þjóða heims er auðvitað enn þá nokkuð mismunandi og svo tekur það líka tíma fyrir ríku þjóðirnar að átta sig á því, að þeirra tími sem alls ráðandi um stefnuna á þessu sviði er liðinn. Nú verða þjóðirnar að semja á jafnréttisgrundfelli og þau ríku verða að hjálpa þeim fátækari til að ná árangri. Þær viðræður sem áttu sér stað í Kaupmannahöfn, hafa vafalaust fært sjónarmið nær hvert öðru, aukið skilning og opnað marga möguleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samkomulagið varð ekkert. Stóru þjóðirnar Kína og Bandaríkin komu sér ekki saman um bindandi álit þar af leiðandi. Hin stóru ríki heims vilja ekki draga úr útblæstri gróðurhúsa lofttegunda. Þannig að það er ekkert um að velja.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 20.12.2009 kl. 17:49

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það er rétt Valgeir að lagalega bindandi samkomulag var ekki gert, en þó tel ég að þarna hafi verið lagður grunnur að samstöðu sem er undanfari slíks samkomulags. Obama Bandaríkjaforseti lagði mjög hart að þjóðarleiðtogum að ná samankomulagi. Slík nálgum er algjörlega ný frá USA. Hvað Kínverja varðar þá munu þeir innan tíðar átta sig á mikilvægi umhverfismála gagnvart því að þeirra vörur fái slíka vottum. Það verður ný ráðstefna á næsta ári og miklar vonir bundnar við að þar náist bindandi samkomulag. Nálgun ESB á málið er ágæt og Ísland er þar inni sem er gott.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.12.2009 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband