9.12.2009 | 21:16
Er Bjarni Ben aðili að fjáglæfrum með bótasjóði Sjóvá
Hann var íbygginn og með fagmál fjárfesta á vörum Íhaldsformaðurinn í kvöldfréttunum. Kenndi DV pressunni um að draga mannorð sitt í svaðið. Ég segi nú bara eins ÞKG, "hann er alveg fullfær um að tortíma sig sjálfur". Hann minnti mig líka óþyrmilega á blinda og heyrnarlausa ráðuneytisstjórann sem ekkert vissi um stöðu Landsbankans þrátt fyrir að hafa setið marga fundi um málið.
BB var stjórnarformaður, en vissi samt ekki hvað fór fram, æ æ ekki mjög trúlegt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hólmfríður, þér er alveg óhætt að trúa og treysta Bjarna, ég geri það allavegana
Jón Snæbjörnsson, 10.12.2009 kl. 15:58
Ég er svo sem ekkert að vantreysta drengnum almennt, en er hann eitthvað öðruvísi en aðrir frjálshyggjupjakkarnir og hefur verið með í spilamennskunni. Ég áleit Þór fv forstjóra Sjóvár vera hinn vænsta mann og hann er það eflaust, en hann er þó flæktur í netinu og kannski fastur.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.12.2009 kl. 16:05
ansk drengurinn að láta bendla sig við svona - ferlega fúlt
Jón Snæbjörnsson, 10.12.2009 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.