8.12.2009 | 16:29
ICESAVE til fjárlaganefndar
Góðar fréttir og vonandi verður settur meiri kraftur í eftirfylgni málsins í þriðju lotu.
Meirihluti samþykkti Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú segir fréttir Hólmfríður - púngar þetta út úr öðrum vasanum
Jón Snæbjörnsson, 8.12.2009 kl. 17:00
Ekki málið og svo eru auðvitað lánasafnið hjá Landsbankanum sem kemur til með að lækka höfuðstólinn um 20%. Varstu nokkuð búinn að gleyma því væni. Engar áhyggjur, ekki hef ég þær
Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.12.2009 kl. 18:59
Það er ekki uppbyggilegt að vera með svartagallsraus allan daginn. Viuð verðum að horfast í augu við vandann og gera það besta sem hægt er. Vera svo hugdjörf og byggja upp til framtíðar.
Það þarf að syngja laið góða; Dont worry, be happy! eftir allt svartagallsrausið í sumum stjórnarandstæðingum. Sem betur fer er fólk að hætta að hlusta á þá.
Jón Halldór Guðmundsson, 8.12.2009 kl. 19:18
Þetta eru ekki góð tíðindi fyrir okkur Íslendinga að þröngva málinu svona í gegnum þingið. Það er engin samstaða um þetta mál í þinginu og ég hvet forsetann ásamt 32.000 öðrum að fella þessi Icesave lög úr gildi. Þetta er rugl og þessi ánauð á okkur íslendinga mun kosta landflótta hér og margt, margt fleira.
Eigðu gott kvöld mín kæra.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 20:00
Sæll Valgeir
Þú og svo margir fleiri eruð að misskilja þetta mál gjörsamlega
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.12.2009 kl. 20:50
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.12.2009 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.