Mál Baldurs Guðlaugssonar gegn Sérstökum Saksóknara þingfest.

Þessi frétt er mjög athyglisverð og sýnir afar vel hve vanda þarf alla málssókn gegn þeim sem talið er að hafi misfarið með vald og upplýsingar fyrir og í hruninu. Fólk eins og BG hefur góða möguleika á að fá til liðs við sig færustu lögmenn sem leita með fína lúsakambinum að misfellum í málatilbúnaði gegn þeim. Því hefur öll vinna við rannsókn á hruninu verið afar tímafrek og hana þarf að vanda mjög. Fólk krafðist tafarlausrar handtöku meints brotafólks strax eftir hrunið. Sem betur fer var slíkt ekki gert, því aðgerðir af því tagi hefðu hæglega getað spillt svo málsmeðferð að meirihluta mála hefði orðið að fella niður vegna formgalla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband