8.12.2009 | 14:37
Mál Baldurs Guðlaugssonar gegn Sérstökum Saksóknara þingfest.
Þessi frétt er mjög athyglisverð og sýnir afar vel hve vanda þarf alla málssókn gegn þeim sem talið er að hafi misfarið með vald og upplýsingar fyrir og í hruninu. Fólk eins og BG hefur góða möguleika á að fá til liðs við sig færustu lögmenn sem leita með fína lúsakambinum að misfellum í málatilbúnaði gegn þeim. Því hefur öll vinna við rannsókn á hruninu verið afar tímafrek og hana þarf að vanda mjög. Fólk krafðist tafarlausrar handtöku meints brotafólks strax eftir hrunið. Sem betur fer var slíkt ekki gert, því aðgerðir af því tagi hefðu hæglega getað spillt svo málsmeðferð að meirihluta mála hefði orðið að fella niður vegna formgalla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.