Norður Kórea annað tveggja "sjálfstæðra ríkja" í veröldinni í dag?

Hvað koma svartar gallabuxur þar við sögu?

Í viðtali Boga Ágústsonar á Ríkissjónvarinu um daginn þar sem hann ræddi m.a. um hugtakið “sjálfstæð ríki”við starfsmann ESB, sagði Bogi að það mætti segja að í raun væri bara 2 “sjálfstæð ríki” í veröldinni í dag, Norður Kórea og Burma. Þar átti hann við að þessi ríki væru án samvinnu og samskipta við önnur ríki. Það er vissulega afar þröng túlkun á þessu hugtaki og vafasamur ávinningur af slíku “sjálfstæði” svo ekki sé meira sagt.

Svíar vilja ekki flækjast í milliríkjaþrætur og lái þeim hver sem vill. Þarna eru viðskipta- og samskiptahömlur á svo háu stigi að okkur Íslendingum er nánast ógerningur að skilja til fulls. Samt eru alltaf einhverjir sem segjast vilja allt til vinna að halda okkur frá meira samstarfi við önnur lönd og bera við ást sinni á sjálfstæði þjóðarinnar. Getur verið að þeir vilji samskonar sjálfstæði og Norður Kóreumenn “njóta”

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband