2.12.2009 | 11:31
Eignarhald fjölmiðla - ritstjórn!
Varðandi eignaraðild að fjölmiðlum er það að segja að þar er að sjálfsögðu heppilegast að hafa hana sem dreifðasta hverju sinni. Hins vegar tel ég að hlutleysi fjölmiðla hér á landi sé afar vandmeðfarið nú um stundir, þar sem við erum sem þjóð í afar sérstaki stöðu. Tortryggni og vantraust er gríðarlegt og ekki að undra. Umfjöllun fjölmiðla um einstök mál er þar af leiðandi mjög vandasöm og viðkvæm fyrir gagnrýni. Á öllum þessum forsendum er því afar furðulegt á Morgunblaðsmenn skuli gefa þvílíkan höggstað á sér sem ráðning Davíðs í ritstjórastólinn tvímælalaust er. Sú hagsmunagæsla er því algjörlega grímulaus og án als sem kalla má siðferði
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.