Fullveldi og samstarf við önnur ríki

Jón Kristjánsson fyrrverandi ráðherra - þingmaður og ritstjóri skrifar ágæta grein á pressuna undir fyrirsögninni hér að ofan og má lesa hana hér 

Jón er eins og allir vita Framsóknarmaður. Hann er þekktur fyrir að setja sínar skoðanir fram með hófstilltum hætti. Þarna lýsir hann viðhorfum sínum til umræðu líðandi stundar og hvernig við skuli bregðast.

Læt fylgja hér niðurlagsorð greinar Jón og hvet ykkur til að lesa greinina í heild sinni.

 " Nú um stundir er mjög áríðandi að gengið sé af heilindum til þess verks að  ganga úr skugga um hvers konar samningur okkur býðst um aðild að Evrópusambandinu.  Ég vil sjá viðræður í alvöru um stöðu sjávarútvegsins og landbúnaðarins við þær aðstæður.    Síðan tekur þjóðin afstöðu til þess  á grundvelli þeirra upplýsinga  hvort hún vill tengjast sambandinu.     Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að aðild að samtökum annarra þjóða geti samrýmst fullveldi og sjálfstæði Íslendinga.  " Undirstrikun er mín FB.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 110484

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband