30.11.2009 | 16:46
Dómsmálaráðherra undirritar samning við ESB um eflingu lögreglusamstarfs yfir landamæri
Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra undirritaði í Brussel í dag samning við Evrópusambandið um eflingu lögreglusamstarfs yfir landamæri, einkum í baráttunni gegn hryðjuverkum og glæpastarfsemi.
Þannig hefst frétt á www.visir.isum þetta þjóðþrifamál. Með samningnum er samþykktur gangkvæmur aðgangur að fingrafara og lífssýna söfnum svo og ökutækjaskrám. Ísland og Noregur eru ná að gerast aðilar að þessu samstarfi. Samningurinn um þessi mál gengur undir nafninu Prüm-samningurinn. Í bígerð er að efla samstarf á þessu sviðum enn frekar innan Schengensvæðisins. Enn einn frábær kostur samstarfs í Evrópu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.