22.11.2009 | 17:59
Obama vann fyrstu lotu.
Enn þokast tímamóta frumvarp Obama í heilbrigðismálum USA áfram í Bandaríska þinginu. Nú er það Öldungadeildin sem hefur samþykkt að taka málið á dagskrá. Þá er sá þröskuldurinn frá og vonandi tekst að komast yfir þann næsta. Mannréttindamál þar á ferð og ekki veitir af. Bendi á afar ömurlega frétt af manni sem dó eftir að hafa setið 8 mánuði í sama stólnum. Hann átti ekki rétt á læknishjálp gegnum tryggingakerfið.
![]() |
Obama vann fyrstu lotu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
104 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.