20.11.2009 | 01:25
Áskorun til Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra.
Ég vil hér með skora á hæstvirtan sjávarútvegsráðherra Jón Bjarnason að hefja nú þegar undirbúning svo kallaðra vísindaveiða á fiskimiðunum við Ísland. Þar er um að ræða sambærilega rannsókn og Hafrannsóknarstofnunin í Múrmansk lét fara fram í Barentshafi nýverið. Það er afar brýnt að fá úr því skorið með slíkri rannsókn hvort þéttleiki fisks á Íslandsmiðum sé í samræmi við mælingar Hafrannsóknarstofnunar eða ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
265 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.