Skattatillögur sanngjarnar

Svo virðist sem skattatillögur ríkisstjórnarinnar sé sanngjarnar og réttlátar. Hægri blokkin er auðvitað ekki gjöð þar sem nú er skattbyrgðum skipt mun réttlátar en verið hefur um árabil. Yfirlýsingar hinn ýmsu hópa eru líka allar í takt við skoðanir hægrimanna og koma ekki á óvart.


mbl.is Þriggja þrepa skattkerfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Allir básúnast yfir ástandinu, eðlilega. Svo þegar þarf að gera eitthvað í því, þá básúnar fólk aftur.

Við getum tæpast keypt plástur nema eyða hundraðkallinum okkar.

Eygló, 18.11.2009 kl. 23:40

2 identicon

Mér finnast þessar skatta tilögur ríkisstjórnarinnar ömurlegar og þær eiga bara eftir að skerða afkomu lág og millitekjufólks. Þó að skattar hafi ekki verið hækkaðir á láglauna fólk að þá ná þeir þ.e. ríkisstjórnin þeim sköttum inn með t.d. hækkun á matarverði og bensínverði. Þannig að ég lýsi algjöru frati í þessar aðgerðir. Fara ætti aðrar leiðir. Það er mitt álit.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 20:09

3 Smámynd: Eygló

Flestir segja að fara verði "aðrar leiðir". Hef ekki sé þær leiðir útskýrðar eða skilgreindar. Ég get alveg greint þegar sungið eða spilað er falskt, en ég get ekki gert það betur.

Eygló, 19.11.2009 kl. 20:28

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sæl Eygló. Það væri alveg sama hverjar tillögur ríkisstjórnainnar hefðu verið, það er alltaf einhverjir tilbúnir til að andmæla og segja ekki taka skatt af mér eða mínum rekstri. Það vissu það allir að einhvers staðar yrði að taka peninga til að fylla upp í gatið á fjárlögunum og mér finnst að vel hafi tekist að miðlaþessum greiðlun á þá sem eitthvað hafa afgangs.

Sæll Valgeir. Ég er ekki sammála þér um skattatillögurnar, en veit samt jafn vel og þú að öryrkjar eru ekki með mikið á milli handanna og það er önnur saga. Skattbyrgði  okkar öryrkjanna hefur lækkað aðeins og svo á að verja vaxta og húsaleigubætur sem kemur okkur líka til góða.

Takk bæði fyrir ykkar álit.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.11.2009 kl. 21:22

5 Smámynd: Eygló

Ekkert okkar óskar þess að kyngja neinum tilskipunum né missa spón úr aski sínum. Þá er sama hvort við þiggjum lífeyri frá ríki eða erum rík af lífeyri (vel eða illa fengnum)

Eygló, 19.11.2009 kl. 21:48

6 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Mikið rétt Eygló, öll viljum við eigin hag sem bestan,

Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.11.2009 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 110484

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband