15.11.2009 | 23:30
Þjóðfundur
Þjóðfundurinn virðist hafa heppnast gríðarlega vel og vakið mikla athygli á erlendri grund. Þetta framtak er mjög einstakt í veröldinni og gefur algjörlega nýja sýn á þann veruleika sem heimurinn sendur frammi fyrir í dag. Þarna kemur grasrót einnar þjóðar saman og ræðir sín grundvallargildi. Skilaboðin sem komin eru fram eru skýr og þau eiga eftir að skapa umræðu sem vonandi verður uppbyggileg og þroskandi. Atburðir eins og hrun heils hagkerfis eru tækifæri til aukins þroska og sjálfsskoðunar, bæði hjá einstaklingum og ekki síður heilli þjóð. Það er horft til okkar Íslendinga og beðið eftir því hverju verður breytt og þá hvernig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Örugglega góður fundur. En ætli það hafi verið valið með smagjörnum og lýðræðislegum hætti á fundinn? Það veit ég ekki um.
Eigðu gott kvöld Hólmfríður mín.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.