Efniviður ríksstjórnarinnar til uppbyggingar

Það er svo sannarlega ekki úr miklu að moða fyrir núverandi ríkisstjórn. Ekkert nema skuldir og meiri skuldir til að borga og spilling um allt samfélagið til að uppleysa og uppræta.

En kannski er það einmitt styrkurinn að ALLT, BÓKSTAFLEGA ALLT ÞARF AÐ BYGGJA UPP. Það er þá hægt að henda gömlu fúaspýtunum og setja nýjar og það er ríkisstjórnin einmitt að gera. Verðið er að slá upp fyrir nýju húsi og það á ekki að byggja á sandi draumóra og fégræðgi, heldur jöfnunar og réttlætis.

Hvar sem er í kerfinu er verið að vinna, verið að setja nýja innviði, í stað þeirra morknu. Það má líkja þjóðin við mikla lest trússhesta sem staddir eru í miðri á. Lestin er komin yfir straumharðasta kaflann, en eftir er að fara yfir malarbotn með glerhálum steinum og nú verður hver klár að vanda sitt næsta skref. Það má enginn hrasa og allir verða að komast yfir. Með samstilltu átaki hefst það og hinumegin er sléttir vellir og grónar hæðir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband