31.10.2009 | 23:17
Frændur mínir stóðu sig vel í Útsvari
Var að horfa á spurningaþáttinn Útsvar á RUV sjónvarpinu. Í liði Hornafjarðar kepptu tveir náfrændur mínir sem eru feðgar. Ég og pabbinn Þorsteinn Sigfússon erum systrabörn. Þorsteinn og sonurinn sem ég man ekki nafnið á í augnablikinu, ásamt ungi hlaupakonunni, stóðu sig vel og unnu keppnina í kvöld. Hamingjuóskir til þeirra og ég á væntanlega eftir að sjá hópinn aftur síðar í vetur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært þáttur. Hafðu það sem best.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.