Frjálsar vísindaveiðar tiltekins fjölda fiskiskipa.

Endurskoðun fiskveiðikerfisins er ekki vinsæl á meðal stórútgerðamanna. Búið er að herða mjög tökin á leigumarkaðnum og hver króna blóðmjólkuð út úr leigjendum. Þannig á að freista þess að svelta menn til hlýðni við kvótaelítuna og hræða stjórnvöld sömuleiðis svo ekki verði gerðar breytingar.

Frjálsar vísindaveiðar tiltekins fjölda fiskiskipa um ákveðinn tíma gætu varpað nýju ljósi á ástand fiskistofna. Mikið er í húfi fyrir þjóðarbúið

Þetta segir Ólína Þorvarðardóttir Þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvestur kjördæmi, sem skrifar skelegga og góða grein í Morgunblaðið í dag. Þar fjallar hún um rannsókn Hafrannsóknarstofnunar í Múrmansk á fiskgengd í Barentshafi. Hún leggur til að það verði skoðar í fullri alvöru að gera viðlíka rannsókn á miðunum kringum Ísland og leggur mikla áherslu á að sú rannsókn verði gerð af óháðum aðila. Hvorki Hafrannsóknarstofnun eða LÍÚ kæmu að neinu leiti þar að. Þessi tillaga Ólínu er samhljóma hugmyndum sem Kristinn Pétursson á Bakkafirði greindi frá í Silfri Egils nú nýverið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er hjartanlega sammála þér Hólmfríður mín. Það er mikið í húfi. Og því þarf að stunda þesasr veiðar. Ekki veitir af, nú þegar að við þurfum að borga Icesave. Það er alveg á hreinu.

Með bestu kveðju.

Valgeir

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband