24.10.2009 | 17:33
Ráð frá Rússum í stað láns.
Þó ekki verði úr því að Rússar láni okkur fé, er vel þess virði að leita ráða hjá þeim. Þar á ég við Hafrannsóknarstofnunina í Múrmansk, sem fór fyrir skömmu nýjar leiðir í að mæla stærð fiskistofna í Barentshafi. Þessum aðferðum lýsti Kristinn Pétursson á Bakkafirði í Silfrinu á sunnudaginn var. Þarna virðist vera fundið fé því mjög sennilega eru svipuð náttúrulögmál séu fyrir hendi hér við land eins og í Barentshafinu. LÍÚ telur það reyndar af og frá, en það er sko vel þess virði að skoða þennan möguleika.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:44 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.