24.10.2009 | 00:49
Úffs - en sú stærð á pilti.
Þetta er met sem ekki getur verið eftirsóknarvert fyrir nokkra móður. Sonarsonur minn fæddist á FSA fyrir rúmum 4 árum og var 22 merkur. Hann var líka tekinn með keisara eins og Henrik Hugi. Mér þótti sko alveg nóg um stærðina á þeim pilti. Ég óska foreldrum og systkinum innilega til hamingju með þennan myndarlega dreng.
![]() |
Hinrik Hugi sló 48 ára gamalt met við fæðingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
248 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert smá stór. Þetta er bara heimsmet held ég.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 11:05
Heimsmet er þetta ekki, en eingu að síður nógu stórt.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.10.2009 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.