23.10.2009 | 00:26
Bakki inni - hvað með Helguvík??
Iðnaðarráðherra virðist hafa höggvið á hnútinn fyrir norðan, en nú er eftir að leysa málin með línuna til Helguvíkur sem virðist hafa verðið valinn staður með reglustiku eins og fullyrti í Heilbrigðinefnd Reykjavíkur sagði í sjónvarsfréttum í kvöld. Það virðist raunar ótrúleg bíræfni af skipuleggjendum hönnuðum eða hverjum þeim sem ákváðu línustæðið, að velja því stað á vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Og svo hefur Íhaldið böðlast á Svandísi eins og bolar í ati.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.