22.10.2009 | 20:52
Hagsmunasamtök heimilanna vinna sleitulaust ađ ţví forgangsverkefni ađ leirétta fjármálastöđu heimilanna í landinu
Hagsmunasamtök heimilanna HH er virkilega vel heppnuđ ađgerđ/framtak einstaklinga til ađ mynda ţverpólitísk samtök um mikilvćgan málaflokk. Allur málflutningur forsvarsmanna sem ég hef heyrt eđa lesiđ, hefur veriđ vandađur, frábćrlega rökstuddur og hefur ţegar skilađ miklum árangri. Skora á ykkur ađ lesa fćrslur eins stjórnarmanns samtakanna her. Viđ erum of upptekin af ţví ađ býsnast yfir stóryrđum frá stjórnmálamanna, en erum kannski ekki ađ veita ţví eins athygli sem vel er gert og unniđ međ skynsamlegum og markvissum rökum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
249 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110599
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.