22.10.2009 | 19:24
Enn einn áfangi á leiðinn til jafnréttis samkynhneygða í veröldinni
Lúterska kirkjan í Svíþjóð hefur gefið leyfi til að samkynhneigðir megi giftast í kirkjum sem er mikið framfaraspor. Einnig hefur kirkjan stutt samkynhneigða í ættleiðingarmálum sem líka er frábært. Öll skrif í þessa átt eru fagnaðarefni
Samkynhneigðir mega giftast í kirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þá eitthvað eftir af kristinni trú?
Guð (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 19:46
Tja, það er nú alltaf hægt að reyna að taka upp þrælahald aftur
Rebekka, 22.10.2009 kl. 19:48
Ósköp finnst mér þessar athugasemdir sýna smámenni vel.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.10.2009 kl. 20:15
JÁ JÁ JÁ
ÞEIM FÆKKAR GUÐSHÚSUNUM OG FJÖLGAR HÚSUM SAURLÍFSINS
Jón Sveinsson, 22.10.2009 kl. 20:41
Ekki batnar það með þínu innleggi Jón, við erum að tala um mannréttindi fólks og ekkert minna en það.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.10.2009 kl. 20:54
Ég var nú bara að reyna að vera kaldhæðin Fannst "Guð" vera frekar svartsýnn á þetta mál. Mér finnst þetta aftur á móti í himnalagi og gott hjá Svíunum.
Rebekka, 22.10.2009 kl. 21:02
Kaldhæði er auðveldleg misskilin, gott að þú leiðréttir mig Rebekka.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.10.2009 kl. 21:28
Það sem kirkjan er að segja er að við séum betri en guð... enda er guð samkvæmt biblíu alger auli.. geðsjúkur morðingi..
Persónulega skil ég ekki að samkynhneigðir vilji gifta sig í kirkju... það er eitthvað sem ég myndi aldrei gera.
Ég spái því að það verði ekki margir áratugir í að kristni verður varla til nema kannski í vanþróuðum löndum, þangað sækir nú kaþólska kirkjan og margir ofsatrúarsöfnuðir, ómældar hörmungar fyljga í kjölfarið.. eins og eyðniplágan í Afríku, prestar ásaka nú börn um galdra og börnin eru brennd eins og var gert á vesturlöndum í den.
Plága þetta rugl allt saman... löngu tímabært að mannkynið slíti barnaskónum og fari að haga sér almennilega
DoctorE (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 22:01
DoktorE. Æ Æ mikið hlýtur þér að líða illa vesæla mannvera. Ég segi nú bara, Guð veri með þér, ekki veitir af.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.10.2009 kl. 00:31
Suss, hvað sagði Jesús aftur um að kasta ekki fyrsta steininum? Kallandi fólk smámenni, vesælar manneskjur...
Baldur Blöndal, 23.10.2009 kl. 03:00
Mér líður mjög vel... ég er amk ekki hræsnari: Það stendur svart á hvítu í biblíu að það eigi að myrða samkynhneigða... það er ekki ég sem bjó þetta til... það er ekki ég sem er að breyta biblíu til að halda í launaumslagið mitt.
Ekki ég
DoctorE (IP-tala skráð) 23.10.2009 kl. 09:21
Biblían er mögnuð bók og mörg viðhorf til lífsins koma þar fram. Þeir sem kjósa að vera svona og svona, finna þar setningar til að lifa eftir. Margir skoðanahópar hafa myndast gegnum aldirnar og mikið rökrætt. Það versta er að sumir þessi hópar hafa borist á banaspjótum og mörg mannslíf verið tekin.
Mín upphaflega færsla fjallaði ekki um kirkjuna sem slíka, heldur um almenn mannréttindi. Í þessu tilfelli voru það réttindi samkynhneygðar í Svíþjóð til að giftast í kirkjum þess lands. Trúmál koma þeirri færslu ekkert við, heldur réttur manna til að velja sér leið í lífinu. Þar tel ég að allir eigi að vera jafnir og ekki eigi að þurfa að gera grein fyrir kynhneygð til að hafa fullan rétt.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.10.2009 kl. 11:53
Kirkjan hefur hindrað mannréttindi allt frá stofnun hennar.
Það eru góðar líkur á að þú og aðrar dömur getið skrifað launamisrétti og annað á biblíu.
Í biblíu er verðlisti yfir þræla allt frá fæðingu.. þar kemur klárlega fram að konur eru metnar á ~50% af verðgildi karla.
Biblían segir líka að þið eigið að vera undirgefnar körlum og halda kjafti í kirkjum ofl ofl ofl.
Ég er ekki að velja ljóta kafla... það er þú sem ert að velja fáa sæta kafla.. eins og td "Sá yðar sem syndlaus er..." En sú setning var sett í biblíu mörg hundruð árum eftir meint lát Sússa, var skálduð inn af einum sem var að þýða biblíu.
Þú verður að athuga að biblían er búinn að vera í þróun í yfir 1000 ár... ótal höfundar koma við sögu, menn innan kaþólsku kirkjunnar.. og álíka.
Ertu að gera þér greiða með að falla fyrir þessu augljósa svindli...?
Ertu að virða sjálfa þig með að falla fyrir þessu... ertu að virða guð með að trúa því að hann hafi skrifað biblíu...
DoctorE (IP-tala skráð) 23.10.2009 kl. 14:43
Bíddu við, er ekki allt í lagi og hver leggur þér orð í munn um skoðanir mínar á hinu og þessu í Biblíunni. Ég er bara ekki svo mikið að velta mér upp úr því sem stendur í henni og læt ekki kennisetningar þaðan stjórna lífi mínu. Mínar skoðanir og þínar skoðanir fara bara ekki saman og ekkert við því að gera.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.10.2009 kl. 16:51
Frábært, fyrirgefðu :)
DoctorE (IP-tala skráð) 23.10.2009 kl. 18:46
Mér finnst soldið þetta vera eins og ef gyðingur mundi vilja vera nazisti eða svört manneskja sem vill vera í ku klux klan, ég bara skil ekki afhverju samkynhneigðir vilja einhvað með kirkju að gera alveg eins og DoctorE sagði.
Því að standa fyrir framan mann sem er með bók sem stendur í að samkynhneigðir séu réttdræpir, sem kallar þá oft "saurlifnaði".
Stefán sv, 23.10.2009 kl. 21:28
"Það er satt að segja ekki mikið fjallað um samkynhneigð í Gamla testamentinu og raunar má segja að alls ekkert sé fjallað um hneigðina sem slíka, heldur aðeins á örfáum stöðum um kynmök milli karla. Í glímunni við slíka texta er alltaf hætta á því að við lesum nútímahugmyndir inn í hina fornu texta, rífum þá úr sínu sögulega samhengi o.s.frv."
Lesist meira með að að smella hér.
Miðað við hugsunarhátt sem kemur fram hér að ofan þá ætti engin gagnkynhneigð kona að vilja heldur standa fyrir framan mann með bók sem segir að konur eigi að þegja á safnarðarfundum og séu undir manninn kominn, en við skiljum að þetta eru siðir gamals tíma og förum ekki lengur eftir þeim, þar sem nú er komið 2009, In case you didn´t notice.
Jóhanna Magnúsdóttir, 24.10.2009 kl. 00:35
Á að standa hugsunarhátt sem kemur fram í sumum athugasemdum hér að ofan....
Jóhanna Magnúsdóttir, 24.10.2009 kl. 00:38
Gleðjumst með samkynhneigðum sem munu vonandi fá sama rétt og gagnkynheigðir hvað varðar hjónavígslu í kirkjunni. Svo getum við bara leyft hverjum og einum að ákveða hvort hann vilji nýta þann rétt, en þykjumst ekki vita betur en þeir sjálfir hvað þeim er fyrir bestu.
Jóhanna Magnúsdóttir, 24.10.2009 kl. 00:40
Öll biblían, frá a-ö er ekkert nema siðir gamla tímans.. 100% manngerð.
Ef biblían væri skrifuð af mesta séníi alheimsins... þá væri varla hægt að gagnrýna hana á nokkurn máta...
Og meintur Sússi sagði að GT væri í fullu gildi, þar mætti engu breyta.... og svo studdi hann við þrælahald líka, og morð á þrælum.
En Sússi var aldrei til, ekki frekar en Batman... hann var skáldaður upp.
DoctorE (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.