22.10.2009 | 16:48
Svörin farin til ESB
Unnið er hratt og örugglega að umsóknarferlinu í ESB. Svör við spurningalistunum farin og byrjað að vinna við þau ytra. Gott að málinu er fylgt vel eftir enda ekki eftir neinu að bíða. Þó formlegt samningaferli sé ekki hafi, þá hlýtur spurningalistinn að hafa komið málinu af stað hjá ýmsum aðilum og er það vel. Það er svo þegar samningaferlið hefst, sem virkilega reynir á að upplýsingagjöf til okkar verði góð og greið. Ekki veitir af að nýta tímann vel til að upplýsa fólk um möguleikana og leiðrétta þær rangfærslur sem dynja stöðugt á fólki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.