22.10.2009 | 16:14
Handverk í mikilli sókn
Ég var á fundi á Blönduósi á þriðjudaginn var þar sem staða handverks á Norðurlandi vestra var til umræðu. Þó fundurinn væri vel sóttur, kom þar aðeins örlítið brot af öllu því fólki sem er að þróa og vinna að handverki á svæðinu. Þarna liggja gríðarleg sóknarfæri og það er afskaplega nauðsynlegt að handverkfólk bindist samtökum um sitt starf og sína hagsmuni. Mín skoðun er sú að við sem að þessu störfum gerum okkur grein fyrir því að við erum margfalt sterkari sameinuð, en sitt í hverju horni. Þó við séum með ólíka framleiðslu, þá er svo margt sem hægt er að vinna að til að bæta kjör okkar í samstarfi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.