21.10.2009 | 22:47
Mál að komast á hreyfingu
Loksins Loksins er að komast hreyfing á endurreisn þjóðfélagsins og IMF tekur á dagskrá endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Mál tilkomið að töfin langa sé á enda. Febrúar til október er nokkuð langur tími í lífi þjóðar sem bíður eftir að hjólin fari að snúast aftur af krafti, vextir að lækka og við að komast nær því sem kalla má þolanlegt ástand hvað varðar fjármagnskostnað.
![]() |
Ísland á dagskrá eftir viku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
265 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.