13.10.2009 | 21:06
Steingrímur bjartsýnn!
Gott að ICESAVE er að ljúka. Kominn tími til svo hægt sé að taka á öðrum brýnum málum. Fréttir að stöðu fjármála hér á landi hafa undanfarið verið mun bjartari en spár gerðu ráð fyrir sem er frábært. Endurreysn bankanna á lokastigi og fyrir mun minni kostnað en gert var ráð fyrir.
Málin að komast á lokastig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef trú á því sem er að gerast þessa dagana. Kominn tími til að ljúka Icesave málinu. Það er orðið ansi þreytandi. Kveðja.
Þráinn Jökull Elísson, 13.10.2009 kl. 21:20
Vonandi tekst að koma þessu Icesave máli frá á næstu dögum svo stjórnvöld fari að fá meira næði til að sinna öðrum mikilvægum málum.
Margir sem hafa verið að hvetja til þess að farin verði dómstólaleið, hafa ekkert hugsað út í það að niðurstaða af þeirri leið gæti orðið verri en samningaleið. Þetta benti Eiríkur Tómasson á í viðtali við Spegilinn á Rúv.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 21:54
Eiríkur Tómasson veit hvað hann syngur og á honum tek ég mark.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 13.10.2009 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.