9.10.2009 | 16:53
Undanþágu ákvæði Kýótó flutt til ESB - falla ekki niður!!
Þingmenn sem gagnrýna Svandísi Svavarsdóttir fyrir að ætla ekki að sækja um undanþáguheimildir á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn, ættu að lesa sér til áður en stigið er í pontu
Það þýðir að færa verður losunarheimildir íslenskra stóriðjufyrirtækja úr undanþáguákvæði í Kýótó-bókuninni yfir í evrópska viðskiptakerfið, en ekki að Kýótó-heimildir Íslands falli niður," segir ennfremur og er því bætt við að Ísland eigi nú í viðræðum við ESB um tæknilega útfærslu á þessum flutningi.
Svo segir í frétt frá Umhverfisráðuneytinu og það hljóta að vera nokkuð traustar heimildir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.