9.10.2009 | 16:33
Ástand mannréttindamála að skána í Zimbabwe
Samkvæmt frétt á www.visir.istelur Morgan Tswangirai forsætisráðherra Zimbabwa að mannréttindamál í landi sínu á réttri leið. Það eru mikla gleðifréttir og vekur vonir um að þar komist á mannúðlegt samfélag innan tíðar. Tswangirai hefur verið sem klettur í þessari baráttu og honum er greinilega gefið mikið þrek bæði andlega og líkamlega. Oftar en ekki hafa leiðtogskipti í löndum hins svokallaða þriðja heims, einungis verið að nýr harðstjóri tekur við af þeim sem fyrir er. Þarna kveður því við gleðilegan og nýjan tón sem vonandi berst til fleiri landa þar sem harðstjórn ríkir nú
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.