9.10.2009 | 14:02
Starfsgreinasambandið fagnar umsókn að ESB.
Tek heilshugar undir þessa ályktun SGS og er viss um að launafólki mun að öðru jöfnu vegna betur inni, en utan sambandsins. Það er mér í raun illskiljanlegt hvernig almenningur virðist taka umsókninni. Eina raunhæfa skýringin hlýtur að vera vanþekking almennings á því hvað falist getur í inngöngu. Svo hafa andstæðingar aðildar líka farið hamförum í fjölmiðlum, sem einnig hefur áhrif. Það fólk sem skrifar gegn aðild skrifar gjarnan um hluti sem spila mikið inn á tilfinningar og er missir sjálfstæðis þar ofarlega á blaði. Slík fullyrðing er þó mjög langt frá hinu sanna og það vita trúlega allmargir sem halda henni þó stýft fram.
Fagna umsókn um aðild að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.