4.10.2009 | 00:50
Tillögur til hjálpar heimilum
Tillögur sem félagsmálaráðherra kynnti í vikunni fyrir heimilin í landinu eru fyrsta skrefið til að koma heimilum til hjálpar og duga ekki þeim sem verst eru settir. Þetta vita allir sem það vilja vita og þó svo að einstakir þingmenn tali digurbarkalega, þá er ekki þar með sagt að þeir hinir sömu hafi tilögur í erminni. Ríkisstjórnin er að feta mjóa og grýtta götu sem beinlínis verður að ryðja skref fyrir skref. Slíkt verk er hvorki auðvelt eða fljót unnið og ekki bætir úr þegar hlaupagikkir eru að þvælast fyrir og tefja eins og mögulegt er.
Gott til skamms tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hólmfríður, þetta er gamalt vín á nýjum belgjum. Ekki láta blekkjast svona auðveldlega. Þetta er aðferð til að tryggja að lántakendur greiði allt í botn.
Marinó G. Njálsson, 4.10.2009 kl. 01:08
Ég er ekki að láta blekka mig ef þú heldur það og ég veit líka að Hagsmunasamtök Heimilanna hafa unnið mikið og þarft verk með sinni baráttu. Þið eruð enn að og munuð ekki gefa eftir, það veit ég. Þetta er byrjun og allar ferðir hefjast á einu skrefi, ekki satt.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.10.2009 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.