27.9.2009 | 11:01
Össur talaði máli okkar á Alsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Össur talaði af hreinskilni um okkar mál á þingi Sameinuðu þjóðanna í gærkvöldi og er það vel. Þessi ræða á örugglega eftir að fara fyrir brjóstið á einhverjum og ekkert við því að gera. Þjóðir heims verða að fá að vita hvað hér er að gerast og hvernig okkur er haldið i spennitreyju með endurreisn þjóðfélagsins. Sannleikurinn er ekki alltaf fallegur og engin ástæða til að klæða hann í búrku á alþjóavettvangi. Talað er um opna umræðu og þetta er vissulega hluti hennar. Til hamingju Össur.
Össur ávarpaði allsherjarþing SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þú sért að tala um einhverja aðra ræðu, Hólmfríður.
Magnús Óskar Ingvarsson, 27.9.2009 kl. 19:48
Tek undir með þér Fríða. Gott mál hjá Össuri að láta vini okkar heyra að okkur finnst við ekki fá nægan skilning.
Jón Halldór Guðmundsson, 27.9.2009 kl. 22:40
Í ræðunni sagði Össur m.a. " Norræna fjölskyldan okkar yfirgaf okkur ekki ".
Ja, hérna ! - Hvað hafa Norðurlöndin gert fyrir okkur í lánamálum varðandi Icesave ??!
Blessaðir Fræeyingar þar einir á báti.
Aftur spurt. Hvað hefur " norræna fjölskyldan "gert fyrir okkur??
Ef einhver hefur svarið, vinsamlegast látið Hólmfríði vita !!
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.