21.9.2009 | 11:05
Obama, Jóhanna og fjölmiðlarnir.
Obama forseti Bandaríkjanna er á fullu að taka til eftir óstjórn liðinna ára og hrun fjármálakerfisins. Hann er sé mjög vel meðvitaður um mátt fjölmiðla og notar þá vel. Ég get vissulega tekið undir með þeim sem segja að Jóhanna ætti að koma oftar fram í fjölmiðlum og greina frá því sem verið er að gera. Hún hefur greinilega annan stíl en Obama og það er bara þannig. Hún lýsti því vel i viðtali nú nýlega að hún léti vinnu við lausn mála ganga fyrir öðru og það er vel. Það eru líka verkin sem skipta máli þegar upp er staðið, en ekki fjöldi viðtala.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.