21.9.2009 | 10:37
Barendshafið fullt af þorski.
Þarna er náttúran greinilega eitthvað að snúa á fiskifræðinga, að minnsta kosti þá hjá Hafró. Hvernig má það vera að allt önnur lögmál gildi þar en á öðrum hafsvæðum eins og miðunum við Ísland. Getur það verið að kvótaeigendur hér á landi séu komnir í svo miklar blindgötum með sín mál að þeir hafi beinlínis hag af því að kvótinn sé sem minnstur. Mælingar á stofnstærð og ekki síður rökin fyrir veiðiþoli stofnsins hér við land virðast mér vera svo út í hött og hafa sýnt svo kolranga niðurstöðu að nú sé virkilega kominn tími til að endurskoða málin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:38 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.