20.9.2009 | 23:12
Er USA að fá breytt heilbrigðiskerfi
Það er víðar en hér á Íslandi sem heilbrigðiskerfið er til umræðu. Obama leggur nú mikið kappa á að kynna fyrir þjóð sinni það sem ég kalla mun réttlátara heilbrigðiskerfi en það sem er við líði þar í dag. Ég sá í frétt um þessi mál nýlega að um 46 milljónir manna vestanhafs væri án sjúkratrygginga. Sé þessi tala ekki rétt biðst ég velvirðingar, en svo mikið er víst að skelfilegt misrétti ríkir í þessu stóra landi tækifæranna, bæði á þessu svið sem mögum öðrum. Það er óskandi að Obama takist að auka jafnrétti og velferð þar vestra.
Obama á útopnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smá leiðrétting. Þeir eru EKKI með neitt heilbrigðiskerfi. Og það er ekki nóg með það að tæpar 50 miljónir séu ótrygðar. Ef að þú ert trygður þá er eins líklegt að þú fáir bara nei frá tryggingunum ef að þú þarft dýra meðferð! Kíktu á Siko eftir M More.
óli (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.