19.9.2009 | 14:55
Atrick Truk
Þær gleðilegu fréttir bárust nú á dögunum að íslenskt fyrirtæki væri komið í lokaval með tveim stórum vopnaframleiðendum vegna útboðs á breyttum jeppum fyrir herina í Noregi og (að mig minnir) Svíþjóð. Í byrjun voru margir sem buðu í verkið. Talsmaður AT taldi möguleikana góða þó stærðarmunur hinna þriggja framleiðenda væri mikill. Þar komi tvennt til og það er gríðarleg þekking og reynsla hér á landi af hönnun og notkun slíkra jeppa og svo hitt að AT væri mun sveigjanlegra en stóru verksmiðjurnar og þar með líklegra til að laga sig vel að kröfum kaupenda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
30 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.