19.9.2009 | 14:44
Rafbílar á Íslandi.
Við Íslendingar njótum þess í ríkum mæli nú hve lífsbarátta okkar hér viðheimskautsbug hefur verið harðvítug í gegnum aldirnar. Af hverju, jú við höfum orðið aðlaga okkur að þeim aðstæðum sem voru á hverjum tíma og þannig hefur ákveðinn sveigjanleiki orðið inngreyptir í þjóðarvitundina. Við erum sífellt að gera tilraunir með alla skapaða hluti, hvort sem er hjá einstaklingum eða fyrirtækjum. Þjóðfélagið er í sífelldri þróun og ekki kæmi mér á óvart þó við yrðum eftir skamman tíma farin að aka hér um á umhverfisvænum faratækjum í stórum stíl. Forsetinn okkar er líka mjög meðvitaður um þessa hluti og hefur komin umhverfismálum að í umræðunni mjög víða í heiminum.
Ólafur Ragnar í viðtali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir rafbílar, sem hafa náð mestri útbreiðslu heita REVA og eru framleiddir í Indlandi. Það eru nokkur hundruð stykki í miðborg Lundúna og Íslendingar eiga nokkra m.a. Orkuveita Reykjavíkur og Orkubú Vestfjarða. Það er til fyrirmyndar að þessi fyrirtæki taki þátt í að kynna Íslendingum þessa nýjung.
Umboðið hefur fyrirtækið Perlukafarinn:
ÞJÓÐARSÁLIN, 19.9.2009 kl. 15:51
Gott að vita
Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.9.2009 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.