19.9.2009 | 14:29
Borgarar - hreyfing.
Það sannast á Borgarhreyfingunni að hús án traustrar undirstöðu stendur ekki lengi. Þetta virðast mér vera einskonar tilraunastjórnmál, svona líkt og þegar Davíð og félagar stunduðu tilraunapeningastefnu á okkur íslendingum í upphafi þessarar aldar og við sitjum í súpunni af núna. Hvort Þráinn kemur til baka og verður eini talsmaður Borgarhreyfingarinnar á Alþingi, á svo eftir að koma í ljós. Það breytir því þó ekki að þessi flokkur er í dauðateyjunum sem stjórnmálafl inn á þingi. Verði Borgarhreyfingin hinsvegar algjörlega án þingmanna, og komi fram með skýra og einfalda málefnastefnu, þá er möguleiki að þar myndist afl þvert á allar flokkalínur um tiltekin málefni, líkt og Hagsmunasamtök heimilanna
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.