18.9.2009 | 22:55
Hvað er trúnaður
Ef ég er beðin að þeigja yfir einhverju, þá má ég ekki segja frá því. Er það ekki eins í stjórnmálunum eða hvað. Það er að mínu mati alveg skýrt að stjórnarandstaðan hefur brotið trúnað við ríkisstjórnin með því að ræða þau skjöl sem bárust frá Bretum og Hollendingum. Að halda öðru fram er bara bull. Smjörklípur frá Jóhönnu Sigurðardóttir eru líka ekki til umræður. Hún er vön að segja hlutina beint og án málalenginga og það gerði hún í fréttatímum hjá báðum sjónvarpsstöðvunum. Heldur stjórnar andstaðan enn í þá von að geta skemmt uppbygginguna og komist aftur að kötlunum. Þeim skal ekki verða kápan úr því klæðinu.
Hafna því að hafa rofið trúnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.