18.9.2009 | 14:46
Álver eða ekki álver.
Við erum auðvitað búin að leggja mikið í þessa einu grein iðnaðar, en við skulum líka gæta að því að við erum mjög framarlega í því að binda koltvísýring í berglögum sem er náttúrlega bara frábært. Þá finnst mér betra að álið sé brætt hér hjá okkur og eiturefnum komið fyrir í jörð, en að þeim sé dælt út í andrúmsloftið þar með kröfur um hreinsibúnað eru slakari og binding eiturefna ekki á dagskrá, enn að minnsta kosti. Þegar þessi tækni er farin að verka vel (sem hún gerir kannski í dag) þá má vel setja það sem skilyrði fyrir byggingu slíkra mengandi fyrirtækja að eiturefnum verði komið fyrir með þessum hætti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
21 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110493
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég segi bara eitt. Er ekki komið nóg af ál bræðslum hér á landinu okkar. Á að fylla allt af álverum hérna. Svo sækjum við um aukin mengunar kvóta og eitthvað svona. Við erum alltaf í einhverskonar klípu. Þ.e. afhverju er ekki byggður upp annars konar iðnaður hér á landi?? T.d. eitthvað tengt tölvum eða slíku. Það gæti verið sniðugt.
Eigðu gott kvöld og góða helgi.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.