17.9.2009 | 23:48
Góður áfangi
Ég fagna mjög hverju skrefi í átt til aukinnar viðurkenningar og bættra réttinda samkynhneigðar hvar sem er í heiminum og ekki síst i Bandaríkjunum. Fjölmiðlar eru sterkt vald og So You Think You Can Dance hefur gríðarlegt áhorf, bæði vestra og einnig víða um heim.
Dansþáttur sættist við samkynhneigða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jahérna, má fólk nú ekki dansa við þann sem það vill? Furðuleg afstaða. Gott að þeir sáu að sér.
Leiðindar þættir annars.. :)
kv.
kristján (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 00:09
Þetta snýst ekki um þættina sjálfa heldur að forsvarsmenn þeirra hafi opinberlega viðurkennt rétt samkynhneygðar í samfélaginu vestra. Það er góður áfangi og öllum skerfum til aukinnar viðurkenningar samkynhneygðar ber að fagna.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.9.2009 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.