17.9.2009 | 23:39
Fundurinn í Iðnó
Það er ljóst að Hagsmunasamtök heimilanna eru að hafa heilmikil áhrif á ákvarðanir stjórnvalda í málefnum heimilanna í landinu. Þarna eru þverpólitísk samtök um tiltekinn málaflokk að sanna tilvist sína svo um munar HH urðu til um svipað leiti og hópar fóru að myndast sem síðar urðu að Borgarhreyfingunni og buðu fram til Alþingis. Í upphafi var mikil áhersla lögð á að aukið lýðræði með endurskoðun Stjórnarskrár og kosningalaga. Það voru og eru mjög brýn verkefni, en því miður er Borgarahreyfingin ekki að stimpla sig inn sem baráttuhópur fyrir þeim málum. Hópurinn er sundurleitur og virðist vera að leysast upp. HH eru að styrkja sig í sessi og fylgja sínum málum eftir af festu og rökvissum málflutningi. Aðgerðir eru markvissar og þeim vel fylgt eftir. Hagsmunasamtök heimilanna bera nafn með rentu.
Óraunsæi að hundsa verkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.