17.9.2009 | 23:27
Jákvæðar fréttir
Utanríkisráðherra Spánar mjög jákvæður í garp Íslendinga. Það er vissulega mjög gott og jákvætt sem hann talar um varðandi aðildarferli Íslendinga. Þetta er mjög í takt við það sem ég hef haldið og finnst líka eðlilegt. Ég er bjartsýn á framtíð okkar og finn nú þegar að það er að lyftast brúnin á þjóðinni. Þeir bölsýnu verða það meðan áfram eins og verið hefur. Það eru nefnilega alltaf einhverjir sem vilja heldur svart en hvítt eins og gengur.
Aðildarferli ljúki á næsta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.