17.9.2009 | 14:04
Mannvit í miljarðaútrás!
Það er vissulegs ánægjulegt að þekking okkar íslendinga í nýtingu jarðvarma sé orðin útfluttningsvara. Þarna er verið að vinna með fyrirtæki í því landi sem jarðvarma er að finna, án þess að seilst sé í eingarétt af auðlindunum. Ekki virðist af þessari frétt heldur verið að öðlast yfirráð yfir nýtingu orkunnar, heldur rannsóknir og boranir fyrir og með heimamönnum. Þetta finnst mér ekki eiga neitt skylt við sölu eða leigu á afnotarétti sem er í gangi hér á landi til erlends skúffufyrirtækis, heldur er verið að miðla þekkingu og vinna að virkjun orkulinda gegn greiðslu.
Mannvit í milljarða útrás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.